Ný stikla var að lenda á YouTube frá Marvel fyrir Captain America: Civil War og er hún ekkert minna spennandi en sú fyrsta. Hún gæti jafnvel verið ennþá betri, þar sem hún hefur bætt við manneskju sem áður vantaði. Kemur myndin út hér á landi þann 29. apríl.

Horfið á stikluna hér fyrir neðan: