Óskarsverðlaunin voru afhend í nótt og rættist úr mörgu sem menn höfðu lengi spáð en brugðu fyrir nokkrir óvæntir snúningar þarna líka. Sly Stallone fékk t.d. ekki styttuna sem ansi margir höfðu spáð og þó The Revenant hafi í heildina verið sigursæl kom það sumum verulega á óvart að hún hafi ekki landað stóru verðlaunin fyrir bestu myndina. Spotlight sá um það, og hreppti sumsé bæði fyrstu og seinustu verðlaun hátíðinnar.

Flott keppni í ár (og æðislegt að sjá goðsögnina Ennio Morricone hljóta loksins styttuna) og í heildina líflegt prógramm. Hins vegar var það Mad Max: Fury Road sem gekk heim með flestar stytturnar, sex að talsins. Aðdáendur hennar munu ekki spara fagnaðarlætin á næstunni.

 

Hér sjáið þið listann í heild sinni, með vinningshafana feitletraða.

BESTA MYND ÁRSINS

The Big Short
Bridge of Spies
Brooklyn
Mad Max: Fury Road
The Martian
The Revenant
Room
Spotlight

BESTA LEIKSTJÓRN

Adam McKay, The Big Short
George Miller, Mad Max: Fury Road
Alejandro G. Iñárritu, The Revenant
Lenny Abrahamson, Room
Tom McCarthy, Spotlight

BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI

Bryan Cranston, Trumbo
Matt Damon, The Martian
Leonardo DiCaprio, The Revenant
Michael Fassbender, Steve Jobs
Eddie Redmayne, The Danish Girl

BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI

Kate Blanchett, Carol
Brie Larson, Room
Jennifer Lawrence, Joy
Charlotte Rampling, 45 Years
Saoirse Ronan, Brooklyn

BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI

Christian Bale, The Big Short
Tom Hardy, The Revenant
Mark Ruffalo, Spotlight
Mark Rylance, Bridge of Spies
Sylvester Stallone, Creed

BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI

Jennifer Jason Leigh, The Hateful Eight
Rooney Mara, Carol
Rachel McAdams, Spotlight
Alicia Vikander, The Danish Girl
Kate Winslet, Steve Jobs

BESTA HANDRIT BYGGT Á ÁÐUR ÚTGEFNU EFNI

Carol
The Big Short
Brooklyn
The Martian
Room

BESTA FRUMSAMDA HANDRIT

Spotlight
Bridge of Spies
Ex Machina
Straight Outta Compton
Inside Out

BESTA TEIKNIMYND ÁRSINS

Anomalisa
Boy and the World
Inside Out
Shaun the Sheep Movie
When Marie Was There

BESTA MYND Á ERLENDRI TUNGU

A War, Danmörk
Son of Saul, Ungverjaland
Embrace the Serpent, Kólumbía
Theeb, Jórdanía
Mustang, Frakkland

BESTA MYNDATAKA

Carol
The Hateful Eight
Mad Max: Fury Road
The Revenant
Sicario

BESTA KLIPPING

The Revenant
Mad Max: Fury Road
Spotlight
The Big Short
Star Wars: The Force Awakens

BESTA FÖRÐUN

Mad Max: Fury Road
The Hundred-Year-Old Man Who Climbed Out the Window and Disappeared
The Revenant

BESTA BÚNINGAHÖNNUN

Carol
Cinderella
The Danish Girl
Mad Max: Fury Road
The Revenant

BESTA LISTRÆNA STJÓRNUN

Mad Max: Fury Road
Bridge of Spies
The Martian
The Danish Girl
The Revenant

BESTU TÆKNIBRELLUR

Mad Max: Fury Road
Star Wars: The Force Awakens
The Revenant
The Martian
Ex Machina

BESTA TÓNLIST

The Hateful Eight
Sicario
Star Wars: The Force Awakens
Carol
Bridge of Spies

BESTA FRUMSAMDA LAG

Earned It
Simple Song #3
The Hunting Ground
Til It Happens to You
Writings on the Wall

BESTA HLJÓÐIÐ

Mad Max: Fury Road
Sicario
Star Wars: The Force Awakens
The Martian
The Revenant

BESTA HLJÓÐBLÖNDUN

Bride of Spies
Mad Max: Fury Road
The Martian
The Revenant
Star Wars: The Force Awakens

BESTA HEIMILDARMYND ÁRSINS (Í FULLRI LENGD)

Amy
Cartel Land
The Look of Silence
What Happened, Miss Simone?
Winter on Fire

BESTA HEIMILDARMYND ÁRSINS (STUTT)

Body Team
Chau, Beyong the Lines
Flaude Lanzmann
A Girl in the River
Last Day of Freedom

BESTA LEIKNA STUTTMYND

Ave Maria
Shok
Day One
Stutterer
Everything Will Be Okay

BESTA TEIKNAÐA STUTTMYND

Bear Story
Prologue
Sanjay’s Super Team
We Can’t Leave Without Cosmos
World of Tomorrow