„The most dangerous way to solve a murder… Become the victim.“

Hér er á ferðinni 90´s gullmoli sem er þessi virði að grafa upp. Þetta er ekta tryllir þar sem settur er saman kunnuglegur kokteill: Lík, ferðataska full af peningum, FBI, CIA, smyglarar, hættulegar konur og byssur. Hún fær bara 6 á imdb en hún einhvernveginn talaði við mig, mér fannst hún mun betri en það. Mér finnst þetta tímabil mjög heillandi og það er æðislegt að sjá unga Mickey Rourke, Willem Defoe og Samuel L Jackson sem þá var óþekktur.

„Foreplay’s over, Lane. It’s time to fuck.“

Leikstjóri: Roger Donaldson (Cadillac Man, Species, The World’s Fastest Indian)