Einhverjir hafa eflaust spurt sig hvernig hægt er að koma skjaldbökunum fjórum á hvíta tjaldið og finnst það hreint út sagt ótrúlegt að notaðir hafi verið þessir sérstöku MoCap-búningar frekar en einfalt CGI og talsetning.

Hér fáum við að kynnast þessari aðferð betur í TMNT: Out of the Shadows.