Stuttu eftir að vídeóið með Darth Trump dreifðist eins og faraldur um netið (og tókst m.a.s. að gíra aðdáendur óvart enn meira upp fyrir The Force Awakens), kemur hér Han Solo sjálfur í miðjum kynningartúr og liggur ekki á skoðunum sínum með veruleikafirringu Trumps. En Donald er sérstaklega mikill aðdáandi Fords vegna hasarmyndarinnar Air Force One, þar sem hann lék grjótharðan bandaríkjaforseta sem sigraðist á illum rússum.

En Ford hafði ekki einu sinni hugmynd um að Trump væri að bjóða sig fram. Kíkið hér á viðbrögðin hans: