Þá kveðjum við kvikmyndaárið 2017. Ég held að árið hafi verið bara nokkuð gott í heildina. Eins og alltaf voru einhverjar myndir sem ollu vonbrigðum og aðrar sem fóru fram úr væntingum.

Eins og staðan er akkúrat núna er þetta uppröðunin, fyrst topp 20 og svo restin.

(Listinn miðast við útgáfu og aðgengi myndanna á Íslandi, og því fylgja ’16 titlarnir með)

20. Icarus
Mögnuð heimildarmynd um lyfjamisnotkun rússneskra íþróttamanna.

19. Alien: Covenant
Mér fannst þessi frábær, hlusta ekki á neikvæðnisraddir.

18. Raw
Rosaleg frönsk mynd um mannát og almennt um að verða fullorðinn.

17. Wonder Woman
Þessi mynd var óvænt ánægja. Gal Gadot átti hlutverkið.

16. Moonlight
Myndin sem „stal“ Óskarnum frá La La Land….verðskuldað.

15. The Big Sick
Rómantísk gamanmynd sem er í alvöru góð, trúi þessu varla.

14. Guardians of the Galaxy Vol. 2
Fyndnasta mynd ársins. Sá hana tvisvar og skemmti mér jafn vel í bæði skiptin.

13. Elle
Mögnuð mynd frá hollenska snillingnum Paul Verhoeven.

12. mother!
Ég veit ekki ennþá hvað ég sá en þvílík mynd! Troðfull af myndlíkingum og boðskap.

11. Get Out
Besta hryllingsmynd ársins. Óþægilega áhrifarík.

10. Undir trénu
Besta íslenska mynd ársins, tek samt fram að ég missti af Hjartasteini.

9. Star Wars: Episode VIII – The Last Jedi
Ekki fullkomin mynd en ótrúlega skemmtileg og vel heppnuð að mestu leyti.

8. Manchester by the Sea
Þung og dramatísk mynd en á sama tíma fyndin og dáleiðandi.

7. War for the Planet of the Apes
Frábær lokakafli besta þríleiks áratugarins…enn sem komið er.

6. The Handmaiden
Dramatísk svikasaga eftir Chan-wook Park. Sjáið þessa.

5. Sing Street
Sú mynd sem kom mér mest á óvart á árinu.

4. Logan
Besta ofurhetjumynd ársins og besta X-Men myndin til þessa. Harðkjarna ofbeldi og raunveruleiki í fantasíuheimi.

3. Dunkirk
Stórkostleg stríðsmynd frá meistara Christopher Nolan, þetta var eins og að vera sjálfur á ströndinni.

2. Baby Driver
Skemmtilegasta mynd ársins. Edgar Wright í fantaformi.

1. Blade Runner 2049
Tíminn þarf að leiða í ljós hversu vel hún mun standast samanburð við meistaraverk Ridley Scott en útlitið er gott.

Og restin:
21. Train to Busan
22. Wind River
23. Thor: Ragnarok
24. Logan Lucky
25. Paterson
26. La La Land
27. T2: Trainspotting
28. Shot Caller
29. Captain Fantastic
30. Brawl in Cell Block 99
31. Brimstone
32. Dangal
33. It
34. Wheelman
35. Split
36. Hidden Figures
37. Loving
38. The LEGO Batman Movie
39. The Neon Demon
40. Spider-Man: Homecoming
41. Message from the King
42. Annabelle: Creation
43. Stronger
44. American Made
45. Life
46. The Devil´s Candy
47. A Cure for Wellness
48. The Void
49. Jungle
50. Justice League
51. John Wick: Chapter 2
52. Better Watch Out
53. The Autopsy of Jane Doe
54. Battle of the Sexes
55. A Ghost Story
56. The Founder
57. Kong: Skull Island
58. Hacksaw Ridge
59. The Eyes of My Mother
60. Hounds of Love
61. Florence Foster Jenkins
62. Ghost in the Shell
63. Chuck/Bleeder
64. Under the Shadow
65. Atomic Blonde
66. Colossal
67. Sing
68. Conor McGregor: Notorious
69. Valerian and the City of a Thousand Planets
70. Killing Ground
71. Prevenge
72. Despicable Me 3
73. Kingsman: The Golden Circle
74. Passengers
75. The Lost City of Z
76. Tickled
77. The Monster
78. Pet
79. It Comes at Night
80. 12 Feet Deep
81. The Fate of the Furious
82. A Dark Song
83. King Arthur: Legend of the Sword
84. The Mummy
85. Silence
86. In the Deep
87. Fences
88. Jackie
89. Why him?
90. Cult of Chucky
91. Free Fire
92. The LEGO Ninjago Movie
93. The Dark Tower
94. The Hitman´s Bodyguard
95. Pirates of the Caribbean: Salazar´s Revenge
96. Live by Night
97. The Great Wall
98. Leatherface