… og þætti.

Árlega tekur IMDb upp pennann og skrifar niður topp 10 bíómyndir og sjónvarpsþætti ársins. Árið 2015 var kannski ekkert metár en við getum verið sammála um að samkeppnin hafi verið mikil í bæði sjónvarpsþáttum og kvikmyndum.

Topp 10-listarnir á IMDb eru metnir eftir notendaeinkunnum og röðun með tilliti til topp 250 listans.

10. Avengers: Age of Ultron

9. Ant-Man

8. Ex-Machina

7. Kingsman: The Secret Service

6. Me and Earl and the Dying Girl

5. Sicario

4. Straight Outta Compton

3. The Martian

2. Mad Max: Fury Road

  1. Inside Out

inside-out-panel

Sigurvegarinn í ár er greinilega Disney, með Inside Out á toppnum og bæði innslög ársins úr Marvel bíóheiminum en Fox á þó jafn margar myndir á listanum og með þeim áhugaverðari, þ.e. The Martian, Ex- Machina og Kingsman.


 

Topp 10 sjónvarpsþættirnir eru þeir sem stöðugt eru efstir á vikulegum topplista IMDb.

10. The Flash

9. True Detective

8. Fear the Walking Dead

7. Orange is the New Black

6. American Horror Story

5. Narcos

4. Daredevil

3. Arrow

2. The Walking Dead

  1. Game of Thrones

Peter-Dinklage-as-Tyrion-Emilia-Clarke-as-Daenerys-Game-of-Thrones-Season-5

Eins og sést er fátt sem ætlar að skáka Game of Thrones en áhugavert er að sjá að ofurhetjubólan virðist engan veginn vera á leiðinni að springa þar sem þrjár þáttaraðir um hetjur komast á blað. Netflix stendur sig vel með 3 seríur á listanum meðan Shondaland fær engan af sínum kvennadrifnum þáttum á listann.

 

Hvernig líst ykkur á? Mynduð þið skipta út einhverju fyrir annað?