Handritshöfundur og leikstjóri Guardians of the Galaxy, James Gunn nýlega svaraði spurningum frá aðdáendum á Facebook, og þar á meðal staðfesti hann þar að það verður enginn Thanos eða neitt sem kemur að hinum svokölluðu eilífðarsteinum (Infinity Stones/Gems) í Vol. 2.

Guardians of the Galaxy: Vol. 2 á að koma út á næsta ári. Tökur hófust síðastliðinn fimmtudag.

Hér má sjá allt „Q&A“ vídeóið í heild sinni (40 mín.) þar sem Gunn tekur opinn örmum á móti spurningum aðdáenda.