Upphafið að öllu. „Klassíski“ þríleikurinn, sem er tæknilega séð orðinn að „miðjuþríleiknum“ í dag. En áður en þeir Sindri og Tommi drukku í sig nýju endurræsinguna sem heitir The Force Awakens ákváðu þeir að kíkja yfir gömlu legasíuna hjá Gogga Lucas, opna gömul um leið sár í tengslum við tölvubrellufiktið og skoða hvort gamla þrennan standi enn undir sígilda standardi sínum.

Hér kemur þeirra Bíótal.