Fyrir einn eftirsóttasta bardaga á kvikmyndatjaldinu er oft gaman að koma sér í rétta hugarfarið með maraþonglápi, myndasögulestri eða gramsa á youtube í leit að spennandi myndböndum um ofurhetjurnar. Hér er myndband af 10 staðreyndum sem flestir vita ekki um Superman.