„He has traveled from a galaxy far beyond our own. He is 100,000 years ahead of us. He has powers we cannot comprehend. And he is about to face the one force in the universe he has yet to conquer. Love.“

Þrátt fyrir cheecy tagline er Starman engu að síður frábær kvikmynd og fer í hóp með meistaraverkum John Carpenter. Myndin eldist mjög vel, hún virkar tímalaus þó svo að 80´s straumar séu klárlega í loftinu. Þetta er falleg fantasía, frábærlega leikin af Jeff Bridges og Karen Allen, einskonar E.T. fyrir fullorðna (með kúlum og öllu). Hún er væmin á köflum en það virkar fyrir þessa mynd. Tónlist Carpenter býr til töfrað andrúmsloft sem virkar á mann eins og hlýtt teppi. Rifjið þessa upp sem allra fyrst.

„Define shit.“

Leikstjóri: John Carpenter (Assault on Precinct 13, Halloween, Escape from New York, The Thing, Big Trouble in Little China, Prince of Darkness, In the Mouth of Madness)