Return of the Jedi hefur gengið gegnum hinar undarlegustu breytingar. Allt í einu vorum við komin með heilt poppnúmer í ógelfelldu Jabba-höllinni, Ewok’arnir farnir að blikka, Sarlacc-pitturinn kominn með gogg og hvorki minna en minna en gestarulla frá Hayden Christensen, prakkaralega innbyggð í bláendi gamla lokakaflans til þess að salta í sár aðdáenda.

Rúllum yfir allt fiktið gegnum árin frá 1997 ‘Special Edition’ útgáfunni til Blu-Ray breytinganna. Gæti orðið sárt, og fer heldur ekkert betur með orðspor myndar sem er yfirleitt talin sú sísta í gamla þríleiknum.

Skemmtileg staðreynd: myndin átti að heita Revenge of the Jedi en var breytt…. til hins betra?