The Force Awakens er nú farin að slá hvert aðsóknarmetið á eftir öðru (bless Avatar, lifi frumleiki!) þannig að þá er komið kjörið tækifærið til þess að skella henni undir smásjánna og sjá hvort Bíótalsmenn séu á sama máli með gagn og gæði hennar, enda allir búnir að sjá hana hvort sem er. Flestir oftar en tvisvar. Meira að segja þeir sem þola hana ekki.

Því skal bera það í huga að þessi umfjöllun er mjög þung á spoilerum.

 

 

Sjá líka:

Bíótal: Gamli þríleikurinn

Forsöguþríleikurinn