sdsPunkturinn
er íslenskur sketsaþáttur sem tekur skot á auglýsingar, staðalímyndir, orðagrín, kynjamyndir og alls konar hversdagslega samfélagsrýni… eða einfaldlega bara tómt rugl sem meikar engan sens. Ykkar er að dæma hvort er hvað.

Þættirnir, sem gerðir voru á tiltölulega smáum budget, urðu vinsælir á internetinu í nokkur ár en byrjuðu sem regluleg innslög fyrir Nemendafélag Menntaskólann í Kópavogi áður en lengra var haldið.

Hópinn skipa Sindri Gretars, Tommi Valgeirs, Guðmundur Heiðar Helgason, Daníel Grímur Kristjánsson, Þórunn Guðlaugsdóttir, Bjarki Már Jóhannsson, Egill Viðarsson, Þór Þorsteinsson og Viktor Bogdanski.

Haustið 2015 var frumsýnd glæný sería á vegum 365 og er öll serían aðgengileg inná Vísi.is.

…en hér er styttri leið ↓

Þáttur 1
AR-151009045

Þáttur 2
punktsa

Þáttur 3
pub

Þáttur 4
punkt4

Þáttur 5
12042664_1217785724901998_6557633440145352005_n

Þáttur 6
12196100_1221161587897745_8457941306263166877_n

 

SJÁ ELDRA EFNI