Deadpool er ófeiminn sem ávallt að skýra út hlutina sem skipta máli. Markaðsherferðin hans hefur gefið ekkert nema hárréttan tón fyrir myndina hann sem lendir í bíóum þann 12. febrúar (en okkar á milli: það verða einhverjar forsýningar).

Í nýjustu tilkynningu sinni hvetur kappinn alla til þess að vinsamlegast snerta sig sjálfa fyrir góðan málstað.

Deadpool fær orðið: