Doug Walker, betur þekktur sem Nostalgia Critic hjá Channel Awesome síðunni (áður kallað That Guy with the Glasses) er duglegur að framleiða efni. Ekki er það alltaf gull, langt í frá, en maðurinn kann að hlaða í skemmtilega topplista.

Hér leggur hann áherslu á ónotaðar lokasenur í bíómyndum, súrustu upprunalegu endana og einkennilegustu breytingarnar.

Ánægjulegt – og eiginlega möst – að sjá þarna Die Hard with a Vengeance, Little Shop of Horrors og Amazing Spider-Man 2. Spes stöff.