Það verður mikil kvikmyndaveisla sem bíður lengra komnum kvikmyndafíklum á Stockfish hátíðinni sem hefst á morgun. Á hlaðborðinu verða í boði stórgóðir titlar eins og Son of Saul, The Witch, Victoria, Diary of a Teenage Girl og margar fleiri. Þar að auki má finna þarna barnadagskrá og Shorts&Docs prógrammið góða. Nánara yfirlit hér.

Eins mikið og okkur finnst trailerar oftar skemma en ekki (og allir sem ekki hafa enn séð Victoriu ættu helst að sjá hana blindandi) þá viljum við skilja eftir smá stiklu scroll-súpu fyrir hina forvitnu.

 

Diary of a Teenage Girl (ath. sérstök Q&A sýning á sunnudaginn, 21. feb)

 

Son of Saul

 

The Look of Silence („systkinamynd“ The Act of Killing, fyrir þá sem ekki vita)

 

The Witch

 

Z for Zachariah

 

The Assassin

 

The Lobster

 

Sjá dagskránna í heild sinni hér.