Fyrir stuttu birtist myndband þar sem átti að hrekkja Jennifer Lawrence með kjánalegu viðtali. Það sem hrekkjalómarnir vissu ekki var að þeir voru sjálfir fórnarlömb hrekks.

Fyndið og bráðsmitandi myndbrot!