Einn af helstu meisturum hryllingsgeirans John Carpenter hefur ekki leikstýrt kvikmynd í yfir 10 ár núna, en þótt hans sé sárt saknað þar geta aðdáendur fagnað óvæntri endurkomu kóngsins í formi nýs tónlistarmyndbands sett við frumsamda tónlist Carpenter fyrir mynd sína Christine (1983).

Boðar myndbandið endurrisu Carpenter í kvikmyndum? Vonum það, en í millitíðinni getum við gætt okkur á þessu: