Þó streymi (streaming) og niðurhal eru farin að sýna skýr ummerki sem kindilberar mynddiskanna standa smekksmenn The Critierion Collection enn fyrir sínu í að bjóða upp á girnilegustu diskana sem fáir kvikmyndaunnendur geta afþakkað. Gizmodo tóku upp á því að skyggnast á bak við tjöldin hjá Criterion og sjá hvernig þeim tekst að endurbæta mynd- og hljóðgæði Hitchcock myndarinnar Foreign Correspondent.

GIZMODO – Film Restoration at Criterion Collection from Gizmodo on Vimeo.