Þetta er árleg hefð. Á þessum tíma á hverju ári standa yfir harðar umræður um verðlaunahátíðirnar, úrvalið sem er í boði, hvað átti skilið að vera tilnefnt og hver ekki. En Óskarsumræðurnar yrðu aldrei fullkomnar án þess að renna yfir hreinskilnu plakötin fyrir suma kandítada, og mörg þeirra segja það sem við höfum öll hugsað á einhverjum tímapunkti.

Hér eru þau:

 

Endilega segðu okkur hvaða stykki þér finnst vera best – eða mest viðeigandi?

 

Fucked By a Bear verður annars frumsýnd á föstudaginn.