Umtalið fyrir The Hateful Eight hefur hægt og rólega verið að taka á sig mynd. Hún komst á topplistann hjá National Board of Review sem ein besta mynd ársins – í hópi mynda eins og Mad Max, Inside Out, Spotlight, The Martian o.fl. Einnig hlaut hún sérverðlaun fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki (Jennifer Jason Leigh) og besta frumsamda handrit. Vissulega.

Myndin var forsýnd fyrir sérvöldum hópi fyrir stuttu og greinilegt er að sumir gátu ekki haldið sæluvímunni fyrir sig.

Hér koma nokkrir handahófskennd, óþýdd tíst:

The dark cynicism of Peckinpah smashed into the playfulness of Tarantino still makes for the meanest film of QT’s career. Loved it.
Devin Faraci, BirthMoviesDeath.com

 

THE HATEFUL EIGHT is like The Thing took the form of an early John Ford movie & holy hell is it great. Sam L. Jackson = a national treasure.

 

„The Hateful Eight“ is awesome. Tarantino’s fullest exploration of genre to date. Expert first-half tension explodes into blood & violence. And the roadshow experience is exquisite. I’ve decided all films should have intermissions.
THE HATEFUL EIGHT is one of those movies that’s really great on first viewing, and will be about a thousand times better the second time.
Jennifer Jason Leigh is absolute dynamite in THE HATEFUL EIGHT. And Walton Goggins *almost* steals the show from Samuel L. Jackson. Almost.
Mike Ryan

 

My HATEFUL Take: I freakin’ love this movie. Agatha Christie’s DEATH PROOF in the Old West. I wish it were an hour longer.

 

And the roadshow experience is exquisite. I’ve decided all films should have intermissions.

 

We can talk about ‘Hateful Eight’ now? Ok good. Loved everything about it. QT at his most indulgent. Sam Jackson is terrific.

 

Gerum ráð fyrir að þetta hafi allt verið sömu forsýningargestir, og hér er „embargo“ viðvörunin sem kom frá Weinstein fyrir sýningu… sem allir ofantaldir virtust ‘brjóta’.

Úps?

Embedded image permalink

Meira hér.

 

Ein spurning!

Ef ske kynni að þú myndir sjá The Hateful Eight á sérstakri forsýningu (þó ekki sé því miður hægt að græja 70mm eintakið – sem skemmtilega vill svo til að bjóði upp á innbyggt „hlé“…), myndirðu vilja njóta hennar með eða án hlés?

Kjósið í kommentunum.