Warner Bros. ákvað aðeins að gleðja aðdáendur meistarans Christophers Nolan með því að gefa okkur smjörþefinn af hvað koma skal á næsta ári, stríðsepíkinni Dunkirk.

Myndin gerist í seinni heimstyrjöldinni og fjallar um raunverulegan atburð Þegar um 300.000 þúsund hermenn á vegum bandalagsins verða umkringdir nasistum í smábænum Dunkirk í frakklandi og breski herinn ákveður að gera keyra af stað hernaðarætlun til að bjarga þeim. Meira um myndina hér hægt að lesa í annarri frétt sem við gerðum fyrir stuttu.

En nóg af tali, gér er kitlan:

21.júlí 2017 getur ekki komið nógu snemmma. Aðrir sammála?