Vertíð verðlaunanna er bara rétt að byrja og þótt Independent Spirit-verðlaunin einblíni vissulega meira á sjálfstæðar framleiðslur, þá finnst strax þarna einhver smjörþefur af því hvernig Óskarinn gæti spilast út. Myndir á borð við Carol, Spotlight og hugsanlega Anomalisa gætu komið þar eitthvað sterkar inn og munu eflaust vera mjög umtalaðar á komandi mánuðum. Og aldrei er að vita nema Beasts of No Nation dúkki eitthvað þarna upp líka. Henni var leikstýrt af Cary Fukunaga (True Detective) og var hún frumsýnd á Netflix fyrr um haustið. Aldrei að vita nema hún verði fyrsti Óskarskandídatinn til þess að hljóta slíka dreifingu…

Flestar tilnefningarnar fóru að öðru leyti til Carol og Beasts.

Hér er heildarlistinn:

 

BESTA MYND
Anomalisa
Beasts of No Nation
Carol
Spotlight
Tangerine

BESTI LEIKSTJÓRI
Cary Joji Fukunaga – Beasts of No Nation
Charlie Kaufman & Duke Johnson – Anomalisa
David Robert Mitchell – It Follows
Sean Baker – Tangerine
Todd Haynes – Carol
Tom McCarthy – Spotlight

BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI
Bel Powley – The Diary of a Teenage Girl
Brie Larson – Room
Cate Blanchett – Carol
Kitana Kiki Rodriguez – Tangerine
Rooney Mara – Carol

BESTI LEIKARI Í AÐALHLUTVERKI
Abraham Attah – Beasts of No Nation
Ben Mendelsohn – Mississippi Grind
Christopher Abbott – James White
Jason Segel – The End of the Tour
Koudous Seihon – Mediterranea

BESTA LEIKKONA Í AUKAHLUTVERKI
Cynthia Nixon – James White
Jennifer Jason Leigh – Anomalisa
Marin Ireland – Glass Chin
Mya Taylor – Tangerine
Robin Bartlett – H.

BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI
Idris Elba – Beasts of No Nation
Kevin Corrigan – Results
Michael Shannon – 99 Homes
Paul Dano – Love & Mercy
Richard Jenkins – Bone Tomahawk

BESTA HANDRIT
Anomalisa
Bone Tomahawk
Carol
End of the Tour
Spotlight

BESTA HEIMILDARMYND
Best of Enemies
Heart of a Dog
Look of Silence
Meru
Russian Woodpecker
(T)error

BESTA FRUMRAUNIN
The Diary of a Teenage Girl
James White
Manos Sucas
Mediterranea
Songs My Brothers Taught Me

BESTA KLIPPING
Beasts of No Nation
Heaven Knows What
It Follows
Room
Spotlight

BESTA MYNDATAKA
Beasts of No Nation
Carol
It Follows
Meadowland
Songs My Brothers Taught Me

BEST ALÞJÓÐLEGA MYNDIN
Embrace of the Serpent
Girlhood
Mustang
A Pigeon Sat on a Branch Reflecting on Existence
Son of Saul

JOHN CASSAVETTES VERÐLAUNIN (Besta myndin, gerð fyrir minna en $5,000)
Advantageous
Christmas, Again
Heaven Knows What
Krisha
Out of My Hand

ROBERT ALTMAN VERÐLAUNIN (Besti leikhópurinn)
Spotlight

KIEHL’S ‘SOMEONE TO WATCH’ VERÐLAUNIN
Chloe Zhoa
Felix Thompson
Robert Machoian & Rodrigo Ojeda-Beck