Þriðja Purge myndin er væntanleg í sumar og í takt við titilinn þá er hún þjóðrækin og ætlar að skemmta áhorfendum þjóðhátíðarhelgi Bandaríkjamanna. Rétt eins og fyrstu tvær myndirnar þá er meginþráðurinn sá að allir glæpir eru lögleiddir og hvað sem leyft í heilan sólarhring. Nú er hins vegar þessari árlegu hátíð stefnt í voða þegar falleg þingkona vill útrýma þessum sið því hann níðist á þeim fátæku og hjálparlausu, rétt eins og verðbólgan!