Segja má margt um Hardcore Henry (langur tölvuleikur/stanslaus geðveiki o.þ.h.) en borðliggjandi er að framleiðslan á henni hafi verið stútfull af klikkuðum áhættuatriðum.

Í þessu vídeói má gægjast á bakvið fyrstu-persónu GoPro stílinn og skoða hvað aðstandendur lögðu á sig til að festa suma snargeðveiku rammana á vél.