Peter K. Rosenthal, aðalgagnrýnandi The Onion, er engum líkur, Það er líka ein margra ástæðna hvers vegna hann er einn marktækasti bíórýnirinn sem úti fyrirfinnst. Smámunasömu, úthugsuðu rök hans og fjölbreyttur smekkur upplýsir alltaf og fræðir í stórum bylgjum, hvort sem fólk er almennt sammála honum eða ekki.

Í tilefni frumsýningarinnar á The Hunger Games: Mockingjay – Part 2 viljum við hér vekja athygli á bítandi dómi hans um virtustu myndina (að mati flestra) í röðinni, Catching Fire.

Þegar kemur að vandaðri kvikmyndaumfjöllun er óhætt að segja að Peter máli með orðum…