Jóhanna Vigdís Arnardóttir, betur þekkt sem Hansa, hefur um áraraðir birst íslendingum á nánast öllum sviðum (tónlist, leikritum, sjónvarpi, kvikmyndum og talsettar teiknimyndir) sem og hún er röddin á RÚV sem segir okkur hvað er næst á dagskrá.


#5. INTOUCHABLES (2011) – Olivier Nakache, Eric Toledano
intouchables
„Þessi Kom mér svakalega á óvart. Frábærir leikarar með mikinn sjarma. Skemmtileg saga.“

#4. FOUR WEDDINGS AND A FUNERAL (1994) – Richard Curtis


4Weddings3
„Skemmtilega skrifuð, góðir leikarar og hrikalega fyndin mynd. Feel good mynd.“

#3. MOULIN ROUGE (2001) – Baz Luhrmann


 MoulinRouge-latest-news
„Klikkuð tónlist og bara algjört konfekt fyrir augað. Fíla líka Ewan McGregor.“

#2. SCHINDLER’S LIST (1993) – Steven Spielberg


 Schindler's List, Oliwia Dabrowska
„Uppáhalds Spielberg myndin mín. Þarna kemur tónlistin líka við sögu og það að ég er aðdáandi Liam Neeson.“

#1. CINEMA PARADISO (1988) – Giuseppe Tornatore


cinema-paradiso1
„Fyrst og fremst tónlistin, en líka staðsetningin, er tekin upp á Sikiley, þvílíkt fallegt umhverfi.“