Það er svo margt sem hægt er að elska við Stranger Things; andrúmsloftið, persónurnar, dulúðin, (myrku) sérkennilegheitin. Fullt.

Sería tvö virðist ætla að halda uppi þemanu og færa okkur hryllilega upplifun vafða í litríkan pappír með hlutum sem við þekkjum og elskum. Þættirnir koma allir inn á Netflix í kringum hrekkjavökuna, viðeigandi tímabil, ef marka má drunga trailersins.

Það verður „eitís“ hrekkjavaka í ár.