Það siglir allt í safaríkan heimsenda í nýjustu X-Men myndinni frá Bryan Singer, sem mætti kalla lokamyndina í óformlega þríleiknum sem hófst með First Class og hélt svo áfram með Days of Future Past (þar sem brúað var bilið milli gamla leikhópsins og nýja).

Eyðileggingin hefst 25. maí.