Sívinsæla YouTube rásin CinemaSins hefur lengi setið undir þeirri gagnrýni að efnið sem hún framleiðir, vídeó þar sem rásahöfundar „nittpikka“ hvert einasta smáatriði sem þeim telja galla í myndunum sem þeir taka fyrir, sé bæði illa séð og villandi fyrir áhorfendur.

En loks einhver ákveðið að láta í sér heyra með því að draga rásina fyrir rétt í þeirra eigin stíl og rífa í sundu gagnrýni hennar á fyrri Sherlock Holmes mynd Guy Ritchie, með engri miskunn.

Njótið: