“John met the woman of his dreams. Then he met her son…”

Ég var ekki viss hverju ég ætti að eiga von á með þessa. Ég vissi að þetta væri ekki grínmynd en ég bjóst alveg eins við að þetta myndi þróast út í einhverskonar spennutrylli. Niðurstaðan var einhversstaðar þarna á milli en myndin verður þó aldrei of ýkt, hún er meira að segja svolítið trúverðug. Snillingurinn John C. Reilly fær að njóta sín í aðalhlutverkinu, sem gerist allt of sjaldan. Mér fannst líka gaman að endurnýja kynnin við Marisa Tomei en hún er alltaf jafn sjarmerandi. Hér er Jonah Hill sennilega í fyrsta skipti að sanna að hann er meira en grínleikari en ég held að hlutverk hans í þessari mynd hafi tryggt honum Moneyball.

“What are you doing here in the forest with Shrek.”

Leikstjórar: Jay Duplass, Mark Duplass (Jeff, Who Lives at Home)