„Is it better to speak or die?“

Call Me by Your Name er rómantísk drama sem fjallar um leynilegt ástarsamband 17 ára drengs og fullorðins manns. Myndin er ein af níu kvikmyndum sem tilnefndar eru til bestu myndar á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Þetta er falleg mynd í ekki sýst út af fallegu ítölsku umhverfi. Leikarar eru mjög góðir, sérstaklega Armie Hammer sem er einn vanmetnasti leikarinn í bransanum. Það er gerist kannski ekki mikið í þessari mynd en hún er fyrst og fremst góð upplifun.

„Nature has cunning ways of finding our weakest spot.“

Leikstjóri: Luca Guadagnino (A Bigger Splash)