“He made a bet. She made history.”

Battle of the Sexes er sannsöguleg mynd um bókstaflega baráttu kynjanna. Myndin fjallar um sögufræga tenniskeppni sem átti sér stað árið 1973 á milli karls og konu. Keppnin var mikilvæg í ljósi jafnréttisbaráttu kynjanna og augu heimsins fylgdust með. Þetta er nokkuð skemmtileg mynd og Emma Stone og Steve Carrell eru góð í sínum hlutverkum. Mér fannst vanta smá spennu og uppbyggingu en þetta er áhugaverð efni sem ég hafði ekki heyrt um áður.

“Because dinosaurs can’t play tennis.“

Leikstjórar: Jonathan Dayton, Valerie Faris (Little Miss Sunshine)