Ofurskálin í bandaríska ruðningnum þar sem Broncos lagði Panthers að velli (24:10), fór fram fór í Kaliforníu í nótt.

Milli leikhluta var sýnt úr eitthvað af stórmyndum sumarsins/ársins; Captain America: Civil War, Jason Bourne, TMNT II, Batman v Superman, Jungle Book, X-Men, Deadpool o.fl.

Sjá má megnið af þessum kitlum hér fyrir neðan.

 

JASON BOURNE – frumsýnd í júlí

 

INDEPENDENCE DAY: RESURGENCE – sýnd í júlí

 

CAPTAIN AMERICA: CIVIL WAR – sýnd í lok apríl

 

TEENAGE MUTANT NINJA TURTLES: OUT OF THE SHADOWS – sýnd í júní

(Krang!!)

 

DEADPOOL – frumsýnd á föstudaginn

 

THE SECRET LIFE OF PETS – júlí

 

X-MEN: APOCALYPSE – maí

 

THE JUNGLE BOOK – apríl

 

BATMAN V SUPERMAN: DAWN OF JUSTICE – mars

 

Eitt stykki Kók-Marvel auglýsing! Svona til gamans.

 

…síðan er það auðvitað þessi. Kemur í mars.

10 CLOVERFIELD LANE

 

…og þessi: