Ritstjórn, Author at Bíóvefurinn

Höfundur: Ritstjórn

Lof mér að vera löng

Hermt er eftir að nýjasta kvikmynd Baldvins Z, Lof mér að falla, verði hátt í tveir og hálfur tími að lengd – sem þýðir að hún verður mögulega lengsta íslenska kvikmynd sögunnar. Við getum ekki...

Lesa meira

Verstu kvikmyndir ársins 2017

Stundum er nauðsynlegt að hella í sig vondri bíómynd svo vita skal betur hvernig meta á það góða. Inn á milli er þó alltaf séns á því að slysast til þess að sjá eitthvað svo slæmt að það verður æðislegt. En síðan koma þær myndir sem eru annaðhvort bara hreinar tímasóanir eða bullandi vonbrigði á flestan hátt. Förum yfir þær 20 verstu, samkvæmt okkar fimm álitsgjöfum. Myndirnar eru ekki raðaðar eftir neinum númerum, heldur stafrófi.     ANNABELLE: CREATION Það líður þó ekki á löngu þar til að leikstjóri myndarinnar, David F. Sandberg, fellur í svipaðar gildrur og hann gerði...

Lesa meira

Bestu kvikmyndir ársins 2017

Þá er enn eitt kvikmyndaárið að baki og má líta björtum augum til þess næsta. En eins og sönnum kvikmyndaáhuga fylgir er nauðsynlegt fyrir hvern og einn að setjast niður, gera upp árið og velja uppáhöldin, sem er nákvæmlega það sem pennarnir hér að neðan hafa gert. Og við hvetjum ykkur til þess að gera það sama! Eftirtaldir listar miðast við myndir sem höfundar sáu árið 2017 og eru titlarnir eingöngu frá því ári. Ekki er notast við frumsýningar á klakanum og því var ekki í boði að nefna t.d. myndir eins og La La Land, Moonlight, Elle eða Toni...

Lesa meira

Hvað ef Dunkirk væri þögul og svarthvít?

Dunkirk frá Christopher Nolan heillaði ófáa áhorfendur í ár og hefur heilmikið verið að dúkka upp á topplistum um þessar mundir. Leikstjórinn vandaði mikið til verka með því að koma með virðingarfulla og túlkun á einhverju mesta kraftarverki í sögu Breta á stríðsárum, þegar tókst að bjarga rúmlega 300 þúsund hermönnum úr sjálfheldu við strendur Dunkirk í Frakklandi og yfir Ermarsundið. Nálgun Nolans sótti mikið í stíl þögulla kvikmynda, með áherslu á sparsömum samtölum, linnulausri keyrslu og ofar öllu sterkri beytingu á myndmálinu. Í vídeóinu hér að neðan má sjá „þjappaða“ útgáfu af myndinni, rispaðri, í svarthvítu, með textaspjöldum og...

Lesa meira

Gjafaleikur – Baby Driver, War for the Planet of the Apes og bíómiðar!

Eitt af því ljúfa við veturinn er að mikið af besta bíóúrvali sumarsins lendir á Blu-Ray um það leyti, og tvær af sterkari og eftirminnilegri myndum sumarsins (að mati gagnrýnenda og margra hér á vefnum) eru nýlentar á vídeói – og þá stöndumst við að sjálfsögðu ekki mátið að dreifa gleðinnni. Við ætlum að gefa heppnum aðilum myndirnar ásamt opnum miðum á Suburbicon, nýjasta verkið frá George Clooney og skrifað af sjálfum Coen-bræðrum. Baby Driver og War for the Planet of the Apes gætu annars varla verið ólíkari bíómyndir (en báðar tvær sitja víst með nákvæmlega sömu einkunn á...

Lesa meira

Bíókorn