Jónas Haux, Author at Bíóvefurinn

Höfundur: Jónas Haux

Whisper of the Heart (1995)

(Ath. þessi grein inniheldur spilli frá Ghibli kvikmyndunum Whisper of the Heart og The Cat Returns) Ef Whisper of the Heart (1995) væri manneskja mundi ég faðma hana. Svo fast. Kvikmyndin er furðu þunn í söguþræði samanborðin við annað sem Studio Ghibli hefur gert og er sú fyrsta sem var ekki leikstýrð af tveimur stærstu leikstjórunum, Isao Takahata eða Hayao Miyazaki. Leikstjórinn, Yoshifumi Kondō, hafði áður unnið við myndirnar Kiki‘s Delivery Service, Grave of the Fireflies, Porco Rosso, Pom Poko og Only Yesterday. Upprunalega átti hann að verða næsti stóri leikstjóri hjá Ghibli, en hann lést árið 1998 (og...

Lesa meira

Killing Them Softly og efnahagshrunið

Ég sá fyrst „Killing Them Softly“ þegar hún kom út fyrir þremur árum og hún skaraði mikið fram úr fyrir mér sem ein af eftirminnilegustu myndum síns árs. Hún var gróf, vel leikin, stílísk og viðurstyggileg á köflum. Hún er þar að auki ein stór samlíking við efnahagshrunið frá árinu 2008. Tónninn er strax gefinn og viðeigandi í byrjuninni á Killing Them Softly. Hún notast við óreglulega ryþmaklippingu. skiptist á milli þess að sýna bakið á smákrimmanum Frankie (Scott McNairy) undir ódiegetískri ræðu hjá Barrack Obama í bakgrunninum með ambient-hljóði.  Klippingin er hröð, óregluleg og þegar allt af þessu blandast saman heldur tónlistin...

Lesa meira

Bíókorn