The Death of Stalin: Hlægilegur harmleikur

Stutta útgáfan: Stórfyndin, miskunnarlaus og vel gerð með frábæru leikaravali. Skylduáhorf fyrir sögunörda.   Langa útgáfan: Kvikmyndaiðnaðurinn er blessunarlega ekki laus við pólitískar ádeilur, en þar má nefna meðal annars kvikmyndirnar Dr. Strangelove og Inglourious Basterds. Hollywood hefur oftar en ekki tekist vel að koma með kómíska árás á dökkan og þurran veruleika stjórnmálanna. Í ár (eða réttara sagt í fyrra) kom út kvikmyndin Death of Stalin í leikstjórn skosk/ítalska leikstjórans Armandi Iannucci, en hann skrifar einnig handritið af myndinni ásamt öðrum. Eins og titillinn gefur til kynna fjallar myndin um dauða harðstjórans Jósefs Stalíns og eftirmála hans, þegar litríkur...

Lesa meira